Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
OfnhitiHægt er að reikna út ofnhita með ákveðnum formúlum sem eru hér fyrir neðan en hér er tafla sem er auðveldara að fara eftir:
Að breyta Fahrenheit í Celcíus: Dragið 32 frá hitastigi sem er gefið upp í Fahrenheit og margfaldið þá tölu með 5 og deilið með 9. Að breyta Celcíus í Fahrenheit: Margfaldið hitastig sem er gefið er upp í Celcíus með 9 og deilið í þá tölu með 5 og bætið 32 við. Ofnhiti: Þegar það á að nota blástursofn er ráðlegt að lækka hitann um 15-20°C miðað við hita sem gefin er upp fyrir venjulegan ofn. Þetta á bæði við um þegar verið er að mtreiða og baka. |
Tenglar
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is