Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

Ofnhiti

Hægt er að reikna út ofnhita með ákveðnum formúlum sem eru hér fyrir neðan en hér er tafla sem er auðveldara að fara eftir:

Celsius
Fahrenheit
110
225
130
250
140
275
150
300
170
325
180
350
190
375
200
400
220
425
230
455


Að breyta Fahrenheit í Celcíus:

Dragið 32 frá  hitastigi sem er gefið upp í Fahrenheit og margfaldið þá tölu með 5 og deilið með 9.

Að breyta Celcíus í Fahrenheit:

Margfaldið hitastig sem er gefið er upp  í Celcíus með 9 og deilið í þá tölu með 5 og bætið 32 við.

Ofnhiti:

Þegar það á að nota blástursofn er ráðlegt að lækka hitann um 15-20°C miðað við hita sem gefin er upp fyrir venjulegan ofn. Þetta á bæði við um þegar verið er að mtreiða og baka.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18