Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
Færslur: 2014 Júlí31.07.2014 22:13BananabrauðHráefni: 2 bollar spelt (má vera fínt og gróft) 1 bolli sykur ½ tsk. salt 1 tsk. natron (matarsóti) 3 stk. bananar 1 stk. egg
Aðferð: Stappið banana vel og kekklausir. Blandið þurrefnunum saman í skál, því næst stöppuðum bönunum og loks egginu. Setjið deigið í smurt formkökuform og Bakist í 50 mín. við 180 °C 31.07.2014 02:07CrepesHráefni: Aðferð: Gott er að nota olíu frekkar en smjörlíki vegna sæta keimsins því þetta er notað sem matarpönnukökur. 30.07.2014 14:02Grískt salatHráefni:
Aðferð: Allt skorið í frekar stóra bita. Ólívum, Léttfeta og kryddlegi hellt yfir. Gott sem forréttur, meðlæti með steikinni eða bara sem máltíð. 30.07.2014 13:55Indverskur kjúklingur.Hráefni:
Aðferð: Öllu kryddi blandað saman í skál ásamt tómatpurre og AB mjólk. Borið fram með nanbrauði.
Nanbrauð. Hráefni:
Aðferð: Öllu þessu er blandað saman þar til úr verður meðfærilegt deig sem síðan er flatt út í litlar kökur,þær eru steiktar á þurri þykkbotna pönnu. 30.07.2014 13:54Kalkúnn með sveppafyllinguHráefni:
Aðferð: Rífið niður brauðið og leggið í bleyti í vínið. Hakkið innyflin í matkvörn, setjið sveppi, steinselju og brauðið í kvörnina og hakkið saman. Kryddið með salti og pipar. 30.07.2014 13:53Kjúklingabringur m/mozzarellaHráefni:
Aðferð: Kryddið bringurnar eftir smekk og steikið í oíunni á pönnu. Takið af pönnunni og setjið sólþurrkaða tómata ofan á hverju bringu, setjið síðan mozzarellaostsneið og basillauf þar ofan á. Setjið bringurnar aftur á pönnuna, látið lokið á og steikið þar til osturinn er bráðnaður. 30.07.2014 13:52Kjúklingabringur Tex-MexHráefni:
Aðferð: Setjið hvítlaukinn og engiferrótina í matvinnsluvél eða töfrasprota og hakka smátt. Látið allt annað innihald nema olíuna í skálina og blandið vel saman. Á meðan vélin er að snúast helllið þá matarolíunni saman við í mjórri bunu.
1msk góð matarolía Aðferð: Léttsteikja hvítluk og cillipipar saman og hella síðan kjötsoðinu yfir öllu öðru blandað saman við og hitað í potti og látið simmera smá stund þá tilbúið.29.07.2014 13:55Svínahnakki í mango chutney.Hráefni: 4-6 Svínahnakkasneiðar 1 askja sveppir 2-4 paprikur (Rauð, græn, gul eða eftir smekk) ½-1 stk. Púrrulaukur 1 krukka Mango chutney sósa ½ L. Rjómi eða dós af Kókosmjólk. Tondori krydd.
Aðferð: Skerið kjötið í munnbita og kryddið með tondori kryddinu, skerið grænmetið og steikið. Mér finnst best að byrja á sveppunum og steikja þá upp úr smjöri. Þegar grænmetið er steikt er það tekið af pönnuni og kjötið steikt á meðan er sósan og rjóminn sett í pott og hitað því næst er grænmetið sett smá stund á pönnuna og allt sem er á pönnunni sett í pottinn með sósuni þegar suðan er kominn upp á henni. Látið mala í 20-30 mín. Berið fram með hrisgrjónum og fersku grænmetri. 27.07.2014 21:28GuðbjargarkökurHráefni: 2 1/2 bolli Haframjöl 2 1/2 bolli Spelt 2 1/2 bolli Sykur 1 1/2 bolli Smjörlíki (brætt) 2 stk Egg 1 tes. Natron Örlítið salt 2 bolli Rúsínur, Súkkulaði og saxaðar möndlur
Aðferð: Blandið öllum þurrefnunum og naminu vel saman á borði, búið til holu í þurrefnablönduna og hellið bráðnu smjörlíkinu í holuna og blandið saman, að lokum eru egginn sett saman við og hnoðoa. Deigið á að vera frekar blaut. Bakist við 180°C blástur í 5-10 mín. 27.07.2014 21:25BeyglurHráefni:
Aðferð: Leysið gerið upp í 1 dl. af vatni. Blandið þurrefnunum saman við. Bætið við vatni eins og þarf. Látið deigið síðan lyfta sér í um 1 klst. Mótið 8 kúlur úr deiginu, gerið gat með fingrinum í miðju hverrar kúlu og mótið síðan kúluna þar til hún lítur út eins og myndarleg beygla. Látið lyfta sér í um 10 mín. Sjóðið vatn í víðum potti. Lækkið hitann en þó þannig að vatnið bulli. Sjóðið beyglurnar þar til þær fljóta upp á yfirborðið, ágætt er að snúa þeim við alla vega einu sinni. Veiðið síðan upp úr pottinum (t.d. með fiskispaða þannig að vatnið renni af) og setjið á plötu með smá olíubornum bökunarpappír. Bakist í um 20 mín. við 220°C (um 15 mín. ef þið eruð með blástur). Þetta er í raun grunnuppskrift af beygglum þannig að það má leika sér með eins og hverjum hentar. Á að duga í 8 stk.
27.07.2014 21:20GyðingakökurHráefni:
Aðferð: Þurrefnunum er blandað saman. Smjörið mulið saman við. Eggjum, mjólk og sítrónudropum bætt við. Hnoðað þar til stíft og laust við allar spurngur. Geymt yfir nótt í ísskáp. 27.07.2014 21:15HálfmánarHráefni:
Aðferð: Hnoðað deig. Sem sagt öllu hnoðað saman, flatt út og stungið út með glasi, ekki of stórar kökur samt. Smá sulta sett á miðju hverrar kökur og hún svo brotin saman og þrýst á með skafti á gaffli svo kökurnar haldist lokaðar. Bakað við 200°C í 10-12 mín. Passið bara að setja ekki of mikla sultu því þá springa kökurnar og verða hreint ekki lystugar á nokkurn hátt, þó bragðið verði nú svipað:) 27.07.2014 21:10Mars smákökurHráefni: 200 gr. Spelt 125 gr. Smjör 75 gr. Möndlur, malaðar ½ dl. Rjómi
Ofan á 4 stk. Mars (65 g. hvert) Heilar möndlur til skrauts Aðferð: Bakstur 27.07.2014 21:00MömmukökkurHráefni:
Aðferð: Spelti, sykur og matarsótinn sigtað saman, smjörlíkinu bætt út í, síðan eggjunum einu í einu í senn og hrært í á meðan. Að lokum er sýrópið hrært saman við. Flatt þunnt út og kökkur stungnar út með glassi og sett á smurða ofn plötu. Bakað við 160°C í ca. 5-10 mín. Kökurnar eiga að vera ljósbrúnar. 27.07.2014 20:55Piparkökur4 dl. Spelt (fín malað) 1,5 dl. Hrásykur 2 tsk. Kanill 1 tsk. Negull 1 tsk. Engifer 1/8 tsk. Pipar 1 tsk. Matarsódi 90 gr. Smjör 0,5 dl. Mjólk 0,5 dl. Sykurrófusíróp eða Döðlusíróp Blandið öllu hráefninu saman og hnoðið. Geymið í kæli yfir nótt. Fletjið deigið út fremur þunnt og stingið út kökur. Það má líka gera litlar kúlur í staðinn fyrir að fletja út og stinga út kökur. Bakið við 200°C. í ca. 10 mín. Ath. Þetta deig er líka kjörið til að nota í Mömmukökur, en þá er öllu krydd sleppt.
|
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is