Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
03.10.2014 14:00Pepparone ostasalatHráefni: 150 gr. Sýrður rjómi 200 gr. majones 1 stk. Laukur 2 stk. Pepperoniost 1/2 tsk. paprikkuost eða hvítlauksost 100 gr. skinka 20 stk. blá vínber skorin í tvennt (má vera meira) Aðferð: Allt skorið smátt og blandað saman, látið bíða aðeins í kæli. Borið fram með ritz kexi eða brauði og bláum vínbetjum |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is