Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

27.07.2014 00:45

Gaujabrauð

Hráefni:
3 dl. Spelt
1/2 tsk. Salt
1 msk. Olía
1 dl. Heitt vatn
smá mjöl til að fletja út í.


Aðferð:

Speltið og saltið blandað saman í skál og olíunni nuddað inn í mjölið.  Vökvinn bætt útí og öllu hnoðað saman í mjúkt deig.

Deigið skipt niður í tíu litlar kúlur sem eru flattar út í lítil þunn brauð.

Steikjið brauðið á þurri pönnu báðu meginn í u.þ.b. ½ til 1 mín. hvor hlið.

Ath: Brauðið brennur auðveldlega eins og flatkökur og í fjórfalda uppskrift er gott að láta 5 dl. af vatni.


Þetta er uppskrift frá Gauja litla.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18