Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2011 05:01

Coka cola sósa

Hráefni:
2 dl coka cola
2 dl tómatsósa
½ hvítvínsedik
½ laukur, smátt saxaður
1 ½ tsk svartur pipar
2 msk púðursykur
2 tsk salt
2 tsk chili duft

Aðferð:
Setjið allt í pott og sjóðið við vægan hita í 1-1 ½ klst.
Sósan geymist í allt að 3 vikur í kæli.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 354381
Samtals gestir: 99836
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 18:20:17