Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2014 04:02

Karrílögur

Hráefni:
2 dl. tómatsósa
1 msk. sítrónusafi
1 ½ tsk. karrí
1 tsk. nýmalaður pipar
1 dl. soð ( helst kjúklingasoð)

Aðferð:
Blandið öllu saman og hellið yfir kjötið. Látið standa í 3 - 4 klst. Penslið með karríleginum
Seinni helming grilltímans.
Fyrir grillkjötið. Á vel við lambakjöt, svínarif og kjúkling.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18