Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
01.07.2014 04:02KarrílögurHráefni: 2 dl. tómatsósa 1 msk. sítrónusafi 1 ½ tsk. karrí 1 tsk. nýmalaður pipar 1 dl. soð ( helst kjúklingasoð) Aðferð: Blandið öllu saman og hellið yfir kjötið. Látið standa í 3 - 4 klst. Penslið með karríleginum Seinni helming grilltímans. Fyrir grillkjötið. Á vel við lambakjöt, svínarif og kjúkling. |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is