Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
01.07.2014 04:05Amerískur - kryddlögurHráefni: 6 msk. ólífuolía 6 msk. rifinn laukur 4 msk. sítrónusafi 4 msk. steinselja, söxuð 1 tsk. salt 1 tsk. merian eða rósmarín 1 tsk. timian e.t.v. 1 tsk. fennikel Aðferð: Blandið öllu saman, hellið yfir kjötið og látið standa í luktu íláti í 2 klst. Snúið kjötinu öðru hverju. Þessi á vel við lamba- og kjúklingakjöt. |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is