Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
01.07.2014 04:01Kryddblanda fyrir lambakjötHráefni: 3 msk. salt 3 msk. púðursykur 2 msk. paprikuduft 1 1/4 msk. chiliduft 1 msk. svartur pipar 2 1/2 msk. hvítlauksduft 1 1/2 tsk. basilikum. Aðferð: Allt sett í krukku og hrist saman, við notkun er olíu fyrst smurt á kjötið og síðan kryddað með blöndunni, gott að láta bíða aðeins. |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is