Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2014 04:00

Kryddjurtalögur.

Hráefni:
3 msk. rautt eða hvítt vínedik
3 msk. ólífuolía
1 msk. sítrónusafi
2 tsk. rósmarín, esdragon eða blandað jurtakrydd
1 tsk. salt
½ tsk. nýmalaður svartur pipar
1 - 2 stk. hvítlauksrif

Aðferð:
Setjið allt í pott og hitið að suðu. Takið pottinn af hitanum og látið löginn kólna undir hlemmi. Hellið yfir kjötið og látið liggja í leginum í 2 - 4 klst.
Fyrir grillkjötið. Á vel við lamba og fuglakjöt.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18