Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2014 03:57

Kryddlögur "Teriyaki"

Hráefni:
4 msk. soyasósa
2 msk. ólífuolía
2 msk. púðursykur eða hunang
1 msk. rautt vínedik eða þurt rauðvín
1/8 tsk. engifer
2 stk. pressuð hvítlauksrif

Aðferð:
Blandið öllu saman og hellið yfir kjötið.
Á vel við nautakjöt, svínarif, fugla og fisk.
Látið standa á köldum stað í 6 - 8 klst.
Látið fisk standa í 2 - 4 klst., svínarif eða kjúkling í 4 - 8 klst.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365443
Samtals gestir: 103731
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 06:32:20