Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2014 03:54

Rauðvínskryddlögur

Hráefni:
1 dl. olífuolía
1 dl. þurrt rauðvín
1 dl. rautt vínedik
1 rifin gulrót
1 lítill rifin laukur
2 pressuð hvítlauksrif
4 negulnaglar
1 lárviðalauf
3 steinseljugreinar
2 timiangreinar, eða ½ tsk. þurkað
Salt og nýmalaður pipar

Aðferð:
Blandið olíu, ediki og víni saman. Bætið öðrum efnum út í, hrærið vel og hellið yfir kjötið. Látið standa í 2 klst. Snúið kjötinu af og til.
Kryddlögur fyrir grillkjötið og fyrir flestar kjöttegundir.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 354353
Samtals gestir: 99835
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 17:17:28