Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
29.11.2014 00:00PakistaniHráefni: 500 gr. Hakk 2 stk. Meðalstórir laukar 100 gr. Smjörlíki 1 dós. niðursoðnir tómatar 2-3 tsk. Tómatpúrra 1 tsk. Papripukrydd 2 tsk. Karrý 1 tsk. Engifer 1 tsk. Hvítlauksduft. 2 tsk. Kóriander 1 1/2 tsk. Grahm Masala (sleppi þessu alltaf) 2 tsk. Salt Aðferð: Þurrsteikjið hakkið og setjið í skál. Saxið laukinn og steikjið hann í potti í smjörlíkinu í smá stund en passið að brenna hann ekki, á að vera ljós. Þá bætið þið öllu kryddinu saman við. Þá er tómötunum og tómatpúrruni blandið vel saman. Loks er steikta hakkið bætt saman við gumsið í pottinum og látið mala í 30 mín. Gutt er að bera þetta fram með hrísgrjónum og vefjum (tortilla) og jafnvel heitum mæisbaunum. Vefjur Hráefni: 5
dl. Spelt Sigtið
speltið og saltið í skál, nuddið olíunu inn í speltið og loks er
vatninu bætt saman við í smá skömtum og hnoðað. fletjið út og þurrsteikt
á pönnu. Gott er að bleita klút til að hafa undir og yfir kökunum þegar
búið er að steikja þær. Ath. passið að steikja ekki of mikið því þá
verða kökurnar stökkari og þá erfiðara að vefja þeim saman. 1 tsk. Salt 1/2 dl. olía 150-175 ml. Heitt vatn Aðferð: |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is