Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2014 05:43

Brúnterta

Hráefni:
4 bl. Spelt
3 bl. Sykur
3-4 msk. Kakó
9 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Salt
5 stk. Egg
200 gr. Smjör, brætt
3 bl. Mjólk
1 glas vaniludropar

Aðferð:
Setjið þurrefnin í skál og blandið þeim saman, setjið egginn, smjörið, mjólkina og dropana í skálina og blandið vel saman við þurrefnin. Smyrjið tvö stór eða fjögur lítil kringlót form og setjið deigið í formin. Bakist við 200°C í ca. 20-40 mín.
Látið botnana kólna og setjið smjörkem á milli botnana og ofan á kökuna.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18