Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.10.2013 21:31

Söruterta

Hráefni:
Botn:
6 eggjahvítur
400gr flórsykur
200 gr saxaðar möndlur

Krem á milli:
6 eggjarauður
1,5 dl sýróp
150 gr smjör ósaltað
6 msk kakó

Hjúpur:
200 gr suðusúkkulaði
2 msk sýróp
3/4 dl rjómi

 

 

Aðferð:

Botninn. Eins og venjulegur marengs bakaður við 160-180 gráður í 45 mín
Kremið. Eggjarauður þeyttar ljósar og léttar, sýrópinu bætt við svo smjörinu í smá skömmtum og að lokum kakóinu
Hjúpurinn. Rjóminn og sýrópið hitað í potti að suðu, suðusúkkulaðið brotið niður í skál og rjómasýrópsblöndunni bætt út í. Hrært þar til orðið er fljótandi hjúpur

Gott er að smyrja kreminu á milli og utan um hana og kæla hana svo.
láta hjúpinn aðeins taka sig og síðan setja hann á


Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18