Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

02.10.2013 21:10

Rolóterta

Hráefni:
Marens:
4 eggjahvítur
2 dl sykur
1 dl púðursykur
2-3 bollar rice cripies

Fylling:
2 pelar rjómi
ávextir


Krem:
3 pakkar roló
50 gr súkkulaði
rjómi.

 

 

Aðferð:

Marens:

Stífþeytið eggjahvíturnar, sykurinn og púðursykurinn mjög vel saman. Hræra síðan mjög varlega rice crispies útí.T eikna á bökunarpappír 2x20 cm hringi. Skipta deiginu jafnt á hringina. Baka báða í einu 130°C í 60 mín á blæstri.

Fylling:
þeyta rjómann,skera ávextina niður
(skiljið eftir til skreytingar) og bæta síðan útí og setja á milli. Best er að setja tertuna saman deginum áður en bera á fram.

Krem:
Bræða súkkulaði yfir vatnsbaði og þynna með rjómanum, passa að það verði ekki of þunnt. Hella síðan yfir tertuna og skreyta síðan með ávöxtum.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365443
Samtals gestir: 103731
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 06:32:20