Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
02.10.2013 21:10Kaffiterta með púðursykurskremiHráefni: 50 gr smjörlíki 185 gr sykur 2 stk egg (önnur hvítan í kremið) 150 gr spelt fin malað 1 tsk lyftiduft ¼ tsk natron 1 msk kakó 60 gr mjólk 60 gr lagað kaffi vanilludropar
Aðferð: Hrært saman í venjulegt deig. Bakist í 2 formum við 200°C í 20-30 min (vel brún) Bláberjasulta og krem á milli botnanna, krem ofan á og á hliðarnar.
115 gr púðursykur 60 gr sykur 40 gr vatn 1 stk eggjahvíta
Aðfreð Sykurinn allur og vatn sett í pott og suðsn látin kom upp látið krauma þar til allur sykurinn hefur bráðnað saman þeytið eggjahvítuna vel, hellið heitri sykurkvoðuni varlega í mjórru bunu saman við hvítuna og þeyttið þar til kremið verður kalt. |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is