Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

30.07.2014 13:53

Kjúklingabringur m/mozzarella

Hráefni:
4 kjúklingabringur
1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar
4 sneiðar mozzarellaostur
1 tsk ólífuolía
basillauf
salt og pipar

 

 

Aðferð:

Kryddið bringurnar eftir smekk og steikið í oíunni á pönnu. Takið af pönnunni og setjið sólþurrkaða tómata ofan á hverju bringu, setjið síðan mozzarellaostsneið og basillauf þar ofan á. Setjið bringurnar aftur á pönnuna, látið lokið á og steikið þar til osturinn er bráðnaður.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365393
Samtals gestir: 103728
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 05:56:18