Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
27.07.2014 21:15HálfmánarHráefni:
Aðferð: Hnoðað deig. Sem sagt öllu hnoðað saman, flatt út og stungið út með glasi, ekki of stórar kökur samt. Smá sulta sett á miðju hverrar kökur og hún svo brotin saman og þrýst á með skafti á gaffli svo kökurnar haldist lokaðar. Bakað við 200°C í 10-12 mín. Passið bara að setja ekki of mikla sultu því þá springa kökurnar og verða hreint ekki lystugar á nokkurn hátt, þó bragðið verði nú svipað:) |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is