Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

27.07.2014 21:28

Guðbjargarkökur

Hráefni:

2 1/2 bolli Haframjöl

2 1/2 bolli Spelt

2 1/2 bolli Sykur

1 1/2 bolli Smjörlíki (brætt)

2 stk Egg

1 tes. Natron

Örlítið salt

2 bolli Rúsínur, Súkkulaði og saxaðar möndlur  

 

Aðferð:

Blandið öllum þurrefnunum og naminu vel saman á borði, búið til holu í þurrefnablönduna og hellið bráðnu smjörlíkinu í holuna og blandið saman, að lokum eru egginn sett saman við og hnoðoa. Deigið á að vera frekar blaut.

Bakist við 180°C blástur í 5-10 mín.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365372
Samtals gestir: 103726
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 04:22:20