Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

27.07.2014 21:00

Mömmukökkur

Hráefni:
8 bollar. spelt
1½ bolli. sykur
4 tsk matarsódi (natron)
150 gr. smjorlíki
4 egg
2 bollar. ylvolgt sýróp

 

Aðferð:

Spelti, sykur og matarsótinn sigtað saman, smjörlíkinu bætt út í, síðan eggjunum einu í einu í senn og hrært í á meðan. Að lokum er sýrópið hrært saman við. Flatt þunnt út og kökkur stungnar út með glassi og sett á smurða ofn plötu.

Bakað við 160°C í ca. 5-10 mín. Kökurnar eiga að vera ljósbrúnar.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 354381
Samtals gestir: 99836
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 18:20:17