Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
27.07.2014 00:00Rúnars Súkkulaðibitakökur.Hráefni: 300 gr. Spelt 150 gr. Sykur 125 gr. Púðursykur 150 gr. Smjörlíki (lint) 1 stk. Egg 1 tsk. Natron Vanillusykur
Aðferð: Þurrefnunum blandað saman á borði, því næst mylljið smjörlíkið saman við Þurrefnablönduna og að lokum er eggjunum hnoðað saman við. Geymið degið í ísskáp í nokkra tíma. Búið til kúlur og stingið súkkulaðibita í hverja kúlu. Bakist við 180°C blástur í 5-10 mín.
|
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is