Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
Flokkur: Grunnuppskriftir31.07.2014 02:07CrepesHráefni: Aðferð: Gott er að nota olíu frekkar en smjörlíki vegna sæta keimsins því þetta er notað sem matarpönnukökur. 27.07.2014 00:30Grunnuppskrift af brauðiHráefni: 1 kg. Spelt 1/2 dl. Þurrger 1 tsk. Salt 1 msk. Sykur (má sleppa) 150 gr. Smjörlíki eða 1/2 dl. Matarolía 600 - 1000 ml Vatn ,volgt Aðferð: Setjið þurrefnin í skál og blandið rólega saman (ef hrærivél er notum er gott að nota korókinn og láta vélina vera á minsta styrk). Þá er smjörlíkimu bætt saman við og svo vatninu. Ef matarolía er notuð er gott að setja hana saman við fyrstu 600 ml af vatninu því það þarf alla vega 600 ml af vatni í degið en stundum meira. Blandið rólega saman í fyrstu og svo aukið hraðan í nærsthæðsta eða hæðsta. Einnig er hægt að hnoða degið í höndunum og þá finnst mér best að fara alveg eins að eins og með hrærivélina nema að í staðinn fyrir krókkinn nota ég sleif og blanda öllu saaman þannig að hægt sé að hella úr skálini (að vökvinn renni ekki út um allt) á borð og byrja að hnoða. Það er nauðsinlegt að hnoða degið lengi og ákveðið í ca. 10-15 mín. í höndunum en í hrærivél um 5 mín. þá er degið látið hefast í minst 45 mín. en má hefast í 2-3 klst. Úr þessu deigi má móta hvaða brauð sem er stór sem smá , bollur eða snittubrauð, pylsubrauð eða hamborgarabrauð. Einnig má setja saman við degið allskonar fræ, kúmen eða bara það sem manni dettur í hug. Bakstur tíminn er mislangur eftir því hvað er verið að baka úr deiginu. Stórt brauð eru ca. 20-30 mín við 190°C en smá brauð í um 10 mín . við sama hita. En hafa ber í huga að bakaraofnar eru misjafnir eins og þeir eru margir, þannig að það er best að finna út hvað hentar hverjum ofni. 02.10.2013 21:00FrómasHráefni: 4 stk. Egg 100 gr. Sykur 4-5 stk. Matarlímsblöð 250 ml. Rjómi (einn peli) 1 dl. Bragðefni Aðferð: Setjið matarlímsblöðin í vatn í glas eða skál og látið liggja í um 10-15 mín. Þeyttið saman egginn og sykurinn þar til blandan verður létt og ljós. Bragðefnið og matarlímið er brætt saman yfir vatnsbaði (kreistið vatnið úr matarlímsblöðunum áður en þau eru sett saman við bragðefnið), á meðan er rjóminn þeyttur. Þegar matarlímið er alveg bráðnað í bragðefninu þá er það siktað og bætt saman við eggjablönduna og blandað rólega saman, því nærst er rjómanum blandað rólega saman við og smakkið. Hellið blönduni í eina stóra skál eða nokkrar litlar og setjið í ískáp í 2-6 klst. (eftir því hvort það er bara ein skál notuð eða fleiri). Skreytið með rjóma og ávöxtum ef vill þegar frómasinn er orðin stífur. Best er að skreyta rétt áður en hann er borinn fram. Bragðefnið getur verið safi af niðursoðnum ávöxtum og eða líkjör. Einnig ef bragðið er of dauft þá er gott að setja 1/2 dl. til viðbótar af bragðefni, en athugi samt að bragðið verður sterkara þegar frómasinn hefur stífnað. 01.07.2011 01:45OrlýdeigHráefni: Aðferð: 29.07.2009 13:20VatnsdeigsbollurHráefni: 2 dl. vatn 50 gr. smjörlíki 100 gr. spelt 3 stk. egg Aðferð: Setjið vatn og smjörlíki í pott og láta suðuna koma upp, gætið þess að smjörið bráðni. Bakið í 30-35 mín. við 210°C (200°C í blástursofni.) Varist að opna ofninn fyrr en vel er liðið á baksturstímann. 22.07.2009 00:00VefjurHráefni: Sigtið speltið og saltið í skál, nuddið olíunu inn í speltið og loks er vatninu bætt saman við í smá skömtum og hnoðað. fletjið út og þurrsteikt á pönnu. Gott er að bleita klút til að hafa undir og yfir kökunum þegar búið er að steikja þær. Ath. passið að steikja ekki of mikið því þá verða kökurnar stökkari og þá erfiðara að vefja þeim saman. 5 dl. Spelt 1 tsk. Salt 1/2 dl. olía 150-175 ml. Heitt vatn Aðferð: 21.07.2009 00:00Æðislegur pizzabotnHráefni: 6 dl. volgt vatn Aðferð: Öllu blandað saman og hnoðað vel. Bætið við vatni eða spelti eftir því sem þurfa þykir. Látið hefast í 30-60 mín eða þar til deigið hefur um tvöfaldast að stærð. Til tilbreytingar: - Notið grófmalað spelt í stað hluta af fínnmöluðu spelti
|
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is