Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

Flokkur: Boozt

27.07.2009 21:56

Boozt

Hráefni:

Bláberjaboozt
1 lítil dós Bláberjaskyr.is
½ banani
½ pera

 

 

Hráefni:

Tropicalboozt
½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is
½ lítil dós Jarðarberjaskyr
½ banani
sneið af ananas
1 - 2 matskeið kókos

 

 

Hráefni:

Jarðarberjaboozt
½ lítil dós Vanilluskyr.is
½ lítil dós Jarðarberjaskyr
½ banani
½ pera
nokkur jarðarber

 

 

Hráefni:

Bananaboozt
½ lítil dós Bláberjaskyr.is
½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is
½ banani
½ pera

 

 

Hráefni:

Léttboozt
1 lítil dós Vanilluskyr.is
½ banani
sneið af melónu
½ pera
dass af hreinum appelsínusafi

 

 

Hráefni:

Berjaboozt
1 lítil dós Bláberjaskyr.is
½ banani
nokkur jarðarber

 

 

Hráefni:

Melónuboozt
1 lítil dós Jarðarberjaskyr
½ banani
sneið af melónu

 

Aðferð:

Sama aðferðin við allar uppkriftirnar. Látið allt í blandara og blandið vel saman.
Gott er að nota klaka í uppskriftirnar, sem gerir booztið kaldara og ferskara.

  • 1

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365443
Samtals gestir: 103731
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 06:32:20