Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
Flokkur: Grænmeti30.07.2014 14:02Grískt salatHráefni:
Aðferð: Allt skorið í frekar stóra bita. Ólívum, Léttfeta og kryddlegi hellt yfir. Gott sem forréttur, meðlæti með steikinni eða bara sem máltíð. 05.10.2009 13:38RauðlaukssultaHráefni:
Aðferð: Afhýðið rauðlauka og skerið í báta. Bræðið smjör við miðlungshita og létt steikið rauðlauksbátana. Hellið ediki og sykri yfir rauðlaukinn á pönnunni. Látið á vægan hita og sjóðið saman í þykka sultu. Saltið og piprið eftir smekk. 30.07.2009 13:42Fylltir sveppirHráefni:
Aðferð: Kartöflur bakaðar og innihaldið skafið með skeið og blandað við smurostinn stilkurinn brotinn úr sveppunum og þeir fylltir með blöndunni saltað og piprað osti stráð yfir og bakað við 200 í 10 mín.30.07.2009 13:39Pönnusteikt grænmeti.Hráefni: 1 stk. rauðlaukur, skorinn í báta
Aðferð: Þetta er sett á pönnu með 1/2 dl. af hvítvínsediki og 1 msk. sykur og látið malla þar um stund.30.07.2009 13:37Tómata og klettasalat með ostiHráefni:
Aðferð: Kirsuberjatómatarnir skornir í tvennt og heilsutómatarnir í fjórðunga og þykkar sneiðar. Vorlaukurinn saxaður og settur í skál ásamt tómötum og klettasalati. Olía, sítrónusafi, hlynsíróp, pipar og salt hrist eða hrært saman, hellt yfir salatið og blandað vel. Ostarúllan klipin í bita og þeim blandað saman við.
|
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is