Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
Flokkur: Kjöt30.07.2014 13:55Indverskur kjúklingur.Hráefni:
Aðferð: Öllu kryddi blandað saman í skál ásamt tómatpurre og AB mjólk. Borið fram með nanbrauði.
Nanbrauð. Hráefni:
Aðferð: Öllu þessu er blandað saman þar til úr verður meðfærilegt deig sem síðan er flatt út í litlar kökur,þær eru steiktar á þurri þykkbotna pönnu. 30.07.2014 13:54Kalkúnn með sveppafyllinguHráefni:
Aðferð: Rífið niður brauðið og leggið í bleyti í vínið. Hakkið innyflin í matkvörn, setjið sveppi, steinselju og brauðið í kvörnina og hakkið saman. Kryddið með salti og pipar. 30.07.2014 13:53Kjúklingabringur m/mozzarellaHráefni:
Aðferð: Kryddið bringurnar eftir smekk og steikið í oíunni á pönnu. Takið af pönnunni og setjið sólþurrkaða tómata ofan á hverju bringu, setjið síðan mozzarellaostsneið og basillauf þar ofan á. Setjið bringurnar aftur á pönnuna, látið lokið á og steikið þar til osturinn er bráðnaður. 30.07.2014 13:52Kjúklingabringur Tex-MexHráefni:
Aðferð: Setjið hvítlaukinn og engiferrótina í matvinnsluvél eða töfrasprota og hakka smátt. Látið allt annað innihald nema olíuna í skálina og blandið vel saman. Á meðan vélin er að snúast helllið þá matarolíunni saman við í mjórri bunu.
1msk góð matarolía Aðferð: Léttsteikja hvítluk og cillipipar saman og hella síðan kjötsoðinu yfir öllu öðru blandað saman við og hitað í potti og látið simmera smá stund þá tilbúið.29.07.2014 13:55Svínahnakki í mango chutney.Hráefni: 4-6 Svínahnakkasneiðar 1 askja sveppir 2-4 paprikur (Rauð, græn, gul eða eftir smekk) ½-1 stk. Púrrulaukur 1 krukka Mango chutney sósa ½ L. Rjómi eða dós af Kókosmjólk. Tondori krydd.
Aðferð: Skerið kjötið í munnbita og kryddið með tondori kryddinu, skerið grænmetið og steikið. Mér finnst best að byrja á sveppunum og steikja þá upp úr smjöri. Þegar grænmetið er steikt er það tekið af pönnuni og kjötið steikt á meðan er sósan og rjóminn sett í pott og hitað því næst er grænmetið sett smá stund á pönnuna og allt sem er á pönnunni sett í pottinn með sósuni þegar suðan er kominn upp á henni. Látið mala í 20-30 mín. Berið fram með hrisgrjónum og fersku grænmetri.
|
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is