Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
Flokkur: Tertur01.07.2014 05:43BrúntertaHráefni: 4 bl. Spelt 3 bl. Sykur 3-4 msk. Kakó 9 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Salt 5 stk. Egg 200 gr. Smjör, brætt 3 bl. Mjólk 1 glas vaniludropar Aðferð: Setjið þurrefnin í skál og blandið þeim saman, setjið egginn, smjörið, mjólkina og dropana í skálina og blandið vel saman við þurrefnin. Smyrjið tvö stór eða fjögur lítil kringlót form og setjið deigið í formin. Bakist við 200°C í ca. 20-40 mín. Látið botnana kólna og setjið smjörkem á milli botnana og ofan á kökuna. 02.10.2013 21:10Kaffiterta með púðursykurskremiHráefni: 50 gr smjörlíki 185 gr sykur 2 stk egg (önnur hvítan í kremið) 150 gr spelt fin malað 1 tsk lyftiduft ¼ tsk natron 1 msk kakó 60 gr mjólk 60 gr lagað kaffi vanilludropar
Aðferð: Hrært saman í venjulegt deig. Bakist í 2 formum við 200°C í 20-30 min (vel brún) Bláberjasulta og krem á milli botnanna, krem ofan á og á hliðarnar.
115 gr púðursykur 60 gr sykur 40 gr vatn 1 stk eggjahvíta
Aðfreð Sykurinn allur og vatn sett í pott og suðsn látin kom upp látið krauma þar til allur sykurinn hefur bráðnað saman þeytið eggjahvítuna vel, hellið heitri sykurkvoðuni varlega í mjórru bunu saman við hvítuna og þeyttið þar til kremið verður kalt. 02.10.2013 21:10RolótertaHráefni:
Aðferð: Marens: Stífþeytið eggjahvíturnar, sykurinn og púðursykurinn mjög vel saman. Hræra síðan mjög varlega rice crispies útí.T eikna á bökunarpappír 2x20 cm hringi. Skipta deiginu jafnt á hringina. Baka báða í einu 130°C í 60 mín á blæstri. 01.10.2013 21:31SörutertaHráefni:
Aðferð: Botninn. Eins og venjulegur marengs bakaður við 160-180 gráður í 45 mínKremið. Eggjarauður þeyttar ljósar og léttar, sýrópinu bætt við svo smjörinu í smá skömmtum og að lokum kakóinu Hjúpurinn. Rjóminn og sýrópið hitað í potti að suðu, suðusúkkulaðið brotið niður í skál og rjómasýrópsblöndunni bætt út í. Hrært þar til orðið er fljótandi hjúpur Gott er að smyrja kreminu á milli og utan um hana og kæla hana svo. láta hjúpinn aðeins taka sig og síðan setja hann á
|
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is