Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
03.10.2014 13:00TúnfisksalatHráefni: 1 dós Túnfisk (olíu eða vatni) 1-2 stk. Laukur, fer eftir smekk 2-4 stk. Harð soðin egg, fer líka eftir smekk 250 ml. Majones (má vera meira eða minna) Aðferð: Hellið vökvanum af túnfisknum of setjið hann í skál. Saxið laukinn í smátt og bætið saman við túnfiskinn. Skerið eggin í eggjaskera lang og svo þvers um og bætið þeim í skálina. Loks er majonesið hrært saman við. Það má salta og pipra ef vill, jafnvel setja smá Aromat. |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is