Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

03.10.2014 15:05

Ostasalat

Hráefni:
1 dós sýrður rjómi
1 dós létt majones (lítil )
Smá púrrulaukur
1 græn paprika
1 rauð paprika
blá vínber skorin í tvennt
rauð vínber skorin í tvennt
1 hvítlauksostur
1 mexíkó ostur


Aðferð:
Allt skorið smátt og blandað saman borið fram með ritz kexi eða brauði.


 


Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 354406
Samtals gestir: 99836
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 18:52:06