Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

31.07.2014 02:07

Crepes

Hráefni:
1 bolli Spelt
2 bollar Mjólk
2 Egg
50 gr. Smjörlíki eða olía
salt

Aðferð:

Gott er að nota olíu frekkar en smjörlíki vegna sæta keimsins því þetta er notað sem matarpönnukökur.
Dæmi um fyllingu gæti verið: bráðinn hvítlauksostur, hrísgrjón, skinka, pepperoni, paprika, rækjur eða í raun og veru hvað sem er. Bara það sem hverjum og einum þykir best og auðvitað hvað til er í ísskápnum!

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 139
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 354417
Samtals gestir: 99836
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 19:22:49