Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

31.07.2014 22:13

Bananabrauð

Hráefni:

2 bollar spelt (má vera fínt og gróft)

1 bolli sykur

½ tsk. salt

1 tsk. natron (matarsóti)

3 stk. bananar

1 stk. egg

 

 

Aðferð:

Stappið banana vel og kekklausir. Blandið þurrefnunum saman í skál, því næst stöppuðum bönunum og loks egginu. Setjið deigið í smurt formkökuform og

Bakist í 50 mín. við 180 °C

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365443
Samtals gestir: 103731
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 06:32:20