Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

01.07.2014 04:04

Grill - kryddlögur

Hráefni:
3 msk. ólífuolía
3 msk. þurrt sherry
2 msk. Worcestershire - eða soyasósa
1 tsk. sinnep
1 - 2 stk. pressuð hvítlauksrif
Ögn af nýmöluðum pipar

Aðferð:
Blandið öllu saman og hellið yfir kjötið eða fiskinn.
Setjið í kæli og snúið öðru hverju.
Látið lax og kjúkling bíða í leginum í 2 klst.
Buff í 3 - 4 klst. Kjötstykki í 24 - 48 klst.
Þessi lögur er líka góður til að pensla með.
Á vel við kjöt, fugla og fisk.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 365443
Samtals gestir: 103731
Tölur uppfærðar: 8.3.2021 06:32:20