Uppskriftir og fróðleikur um spelt, bakstur og mat. |
|
10.09.2014 04:05EplakanillvöflurHráefni: 3 dl. Spelt má vera gróft 1 tsk. Lyftiduft 1 msk. Maple syrup 1/8 tsk. Salt 2 dl. Mjólk 2 stk. Egg 3 msk. Matarolía vanillindroppar ein vel full tsk, kanill, eitt til eitt og hálft rifið epli
Aðferð: Blandið þurrefnunum saman í skál, því næst er allur vökvinn settur saman við og öllu hrært vel saman. Svo eru eggjunum bætt út í og blandað saman við. Að lokum eru eplin rifin niður og hrært saman við deigið. Bakað í vöfflu járni. Borið fram með sultu, ávöxtum og rjóma. Það má vera ís líka. |
Tenglar
Eldra efni |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is