Uppskriftir og fróðleikur

um spelt, bakstur og mat.

30.07.2014 14:02

Grískt salat

Hráefni:
2 tómatar
2 plómutómatar
1 gúrka
1 laukur
1 rauðlaukur
1 rauð paprika
Svartar ólívur
1 krukka Létt feti í kryddolíu

 

 

Aðferð:

Allt skorið í frekar stóra bita. Ólívum, Léttfeta og kryddlegi hellt yfir. Gott sem forréttur, meðlæti með steikinni eða bara sem máltíð.

Þessar gömlu góðu.

Tenglar

Flettingar í dag: 139
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 354417
Samtals gestir: 99836
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 19:22:49